04. sep. 2020
Alþjóðaskíðasambandið FIS fjallaði nýverið um Lowlanders samstarfið sem SKÍ er hluti af.
28. ágú. 2020
Eins og áður hefur verið greint frá mun alpagreinanefnd SKÍ vera í samþjóðaverkefni í vetur með æfinga- og keppnisferðir fyrir landsliðsfólk.
14. ágú. 2020
Alpagreinanefnd SKÍ hefur hafið samstarf með fimm öðrum þjóðum með æfinga- og keppnisprógram fyrir landsliðsfólk.
10. ágú. 2020
Breyting hefur orðið á starfsmönnum skrifstofu en Dagbjartur Halldórsson hefur verið ráðinn í fullt starf og verður afreksstjóri SKÍ.
19. maí. 2020
Stjórn SKÍ hefur ákveðið að útaf Covid-19 verði engin SKÍ mót haldin frekar þennan veturinn.
11. maí. 2020
Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2020-2021.
20. mar. 2020
Samtök skíðasvæða á Íslandi hefur tekið þá ákvörðun að loka öllum skíðasvæðum á meðan á samkomubann yfirvalda stendur yfir.
20. mar. 2020
Stjórn Skíðasambands Íslands hefur tekið þá ákvörðun að öllum SKÍ mótum (bikar-, Íslands-, og alþjóðlegmót) verði frestað og engin mót haldin á meðan samkomubann yfirvalda stendur yfir.
12. mar. 2020
Seint í kvöld tók mótsnefnd HM unglinga í alpagreinum þá ákvörðun að aflýsa öllum keppnum það sem eftir lifir mótsins vegna Covid-19 veirunnar.
12. mar. 2020
Skíðasamband Íslands og mótsnefnd UMÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé grundvöllur fyrir því að mótið fari fram um komandi helgi eins og planað var.