Fréttir

Tour de Ski - Snorri í 51.sæti í heildarkeppninni

Þriðja keppnin í Tour de Ski fór fram í dag í Val Müstair í Sviss.

Tour de Ski - Snorri Einarsson í 49.sæti í dag

Tour de Ski hélt áfram í dag þegar keppt var í 15 km göngu með hefðbundinni aðferð og hópræsingu, áfram í Val Müstair eins og í gær.

Tour de Ski hafið - Snorri Einarsson tekur þátt

Hin árlega og fræga Tour de Ski mótaröð hófst í morgun.

Katla Björg í 4.sæti á Ítalíu

Fyrr í dag náði Katla Björg Dagbjartsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, 4.sæti á alþjóðlegum FIS móti í Alleghe á Ítalíu.

Scandinavian Cup til Akureyrar 2022

Ákvörðun hefur verið tekin um að Ísland fái að halda mót innan Scandinavian Cup mótaraðarinnar árið 2022.

Bjarki Guðmundsson með bætingu í Noregi

Bjarki Guðmundsson, B-landsliðsmaður í alpagreinum, bætti sig í stórsvigi á mótum alþjóðlegum FIS mót í Geilo, Noregi.

Sturla Snær í 38.sæti í Evrópubikar

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpgreinum, náði í dag sínum besta árangri í Evrópubikar þegar hann endaði í 38.sæti.

Sturla Snær tekur þátt í Evrópubikar

Næstu tvo daga mun Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, taka þátt á tveimur Evrópubikarmótum í svigi.

Alpagreinanefnd gefur út leiðbeinandi viðmið um búnað barna

Alpagreinanefnd SKÍ hefur gefið út leiðbeinandi viðmið um búnað barna í alpagreinum.

Skíðasamband Íslands velur íþróttafólk ársins

Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2020. Eins og undanfarin ár er valinn einn íþróttamaður af hvoru kyni.