Fréttir

Sturla Snær keppti aftur í Adelboden - 16.sæti

Í gær keppti Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, aftur á svigmóti í Adelboden, Sviss.

Sturla Snær í 10.sæti í Adelboden SUI

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, endaði í morgun í 10.sæti í svigi í Adelboden, Sviss.

Keppni lokið í Ruka - Snorri með 44. tímann í dag

Fyrstu helgi í heimsbikarnum í skíðagöngu er lokið í Ruka, Finnlandi.

Snorri í 65.sæti í Ruka

Keppni dagsins í heimsbikarnum í skíðagöngu var 15 km með hefðbundinni aðferð.

Snorri hefur leik í heimsbikarnum á morgun - Covid kom í veg fyrir þátttöku í dag

Þrátt fyrir veiruástandið í heiminum er heimsbikarinn í skíðagöngu hafinn.

Albert Jónsson og Dagur Benediktsson eru að keppa í Bruksvallarna Svíðþjóð í dag


Sturla Snær keppti í Solda-Sulden ITA í dag


Vel heppuðu rafrænu skíðaþingi lokið

Um helgina fór fram skíðaþing SKÍ en var þetta fyrsta þingið að hausti til eftir breytingar á síðasta skíðaþingi.

Valreglur í landslið tímabilið 2021-2022 gefnar út

Skíðasamband Íslands hefur gefið út valreglur fyrir val í landslið fyrir næsta tímabil, 2021-2022.

Skíðaþing í fyrsta skipti rafrænt

Næsta skíðaþing fer fram helgina 7.-8. nóvember 2020.