04. mar. 2020
HM unglinga í skíðagöngu er í fullum gangi í Oberwiesenthal í Þýkslandi.
01. mar. 2020
Um helgina fór fram annað bikarmót í fullorðinsflokki alpagreina.
01. mar. 2020
HM unglinga í skíðagöngu fer fram þessa dagana í Oberwiesenthal í Þýskalandi.
01. mar. 2020
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víkings varð á föstudaginn fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum.
25. feb. 2020
Um helgina fór fram annað bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum.
25. feb. 2020
Alpagreinanefnd SKÍ hefur valið á HM unglinga í alpagreinum.
23. feb. 2020
Snorri Einarsson lauk keppni á Ski Tour mótaröðinni í dag þegar keppt var í 30 km eltigöngu með hefðbundinni aðferð.
22. feb. 2020
Ski Tour mótaröðin hélt áfram í dag eftir einn hvíldardag. Mótaröðin er hluti af heimsbikarnum sem er sterkasta mótaröð í heimi.
21. feb. 2020
Sturla Höskuldsson sem hefur starfað sem afreksstjóri SKÍ hefur látið af störfum hjá sambandinu.
20. feb. 2020
Áfram hélt Ski Tour mótaröðin í dag þegar keppt var í 34 km göngu með frjálsri aðferð og hópræsingu.