Fréttir

Hólmfríður Dóra í 6. sæti í Rogla í Slóveníu


Hólmfríður Dóra í 4.sæti í Slóveníu

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, náði virkilega góðum úrslit á alþjóðlegu FIS móti í Slóveníu í gær.

SKÍ sendir keppanda á HM á snjóbrettum

Heimsmeistaramótið á snjóbrettum fer fram í Aspen, Bandaríkjunum, dagana 10.-16.mars næstkomandi.

HM í Oberstdorf - Albert og Snorri kepptu í 15 km

Keppni dagsins á HM í Oberstdorf var 15 km ganga með frjálsri aðferð hjá körlunum.

Hólmfríður Dóra í 2.sæti á Ítalíu


Gígja Björnsdóttir keppti í 10 km göngu á HM í Oberstdorf í dag


Hólmfríður Dóra í 6.sæti á Ítalíu

Áfram héldu íslensku konurnar að keppa á FIS mótaröð í Abetone á Ítalíu í dag.

Katla Björg sigraði á Ítalíu

Áfram hélt keppni á FIS mótaröði í Abetone á Ítalíu hjá nokkrum íslenskum konum.

HM í Oberstdorf - Flottur liðasprettur hjá íslensku körlunum

Keppni dagsins í Oberstdorf var liðasprettur og var eitt íslenskt karlalið skráð til leiks.

Baldur og Benedikt stóðu sig vel í Evrópubikar

Nýverið tóku þeir Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson þátt í Evrópubikar á snjóbrettum.