Fréttir

Sturla Snær sigraði í Kanada

Fyrr í dag sigrað Sturla Snær Snorrason alþjóðlegt FIS mót í svigi sem fram fór í Devils Glen í Kanada.

Keppni á HM unglinga hefst á morgun

Keppni hjá okkar keppendum á HM unglinga í alpagreinum hefst á morgun. Keppt verður í stórsvigi kvenna og fer keppni fram í heimsbikarbakkanum í Åre.

Freydís Halla í 15.sæti á lokamóti NCAA

Undanfarna tvo daga hafa lokamót NCAA, bandarísku háskólamótaraðarinnar farið fram. Freydís Halla Einarsdóttir vann sér inn þátttökurétt en einungis 34 bestu konurnar í Bandaríkjunum fengu þátttökurétt.

Úrslit dagsins á Topolino

Í dag hófst keppni á "Alpecimbra FIS Children Cup" (áður Topolino) sem fram fer á Ítalíu.

Val á HM unglinga í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramót unglinga í alpagreinum. Að þessu sinni fer mótið fram í Åre í Svíþjóð og stendur frá 8.-14.mars.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar á snjóbrettum

Í gær laugardag fór fram bikarmót á snjóbrettum í Bláfjöllum. Snjóbrettadeild Breiðabliks stóð fyrir mótinu og gekk alt mótahald vel.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í skíðagöngu

Í dag kláraðist bikarmót í skíðagöngu sem fram fór á Akureyri. Upphaflega átti mótið að fara fram á Ólafsfirði en sökum snjóleysis þar ákváð Skíðafélag Ólafsfjarðar að halda mótið á Akureyri.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í alpagreinum

Um helgina fór fram bikarmót í flokki 12-15 ára í alpagreinum. Keppni fór fram á Akureyri og með sanni er hægt að segja að veður og aðstæður hafi leikið við þátttakendur.

Snorri Einarsson í 43.sæti á HM

Í dag fór fram síðasta keppnin sem okkar keppendur taka þátt í á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fram fer í Lahti í Finnlandi.