Fréttir

Breytingar frá FIS skíðaþingi

Skíðaþingi alþjóðskíðasambandsins FIS lauk um síðustu helgi en það fer fram annað hvert ár. Skíðasamband Íslands hefur verið aðili að FIS frá stofnun sambandsins árið 1946. Á skíðaþinginu voru þrír fulltrúar frá SKÍ og hér að neðan má sjá nokkur atriði sem var breytt.

Samið um nýtt mótakerfi

Í dag var gengið frá samningum við sænska skíðasambandið um afnot og þróun á mótakerfi sem þeir hönnuðu.

SLRB leitar að þjálfara

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks leitar að skíðaþjálfara fyrir 16 ára og eldri, veturinn 2016-2017.

Vel heppnuðum ársfundi lokið

Á laugardaginn fór fram ársfundur SKÍ en hann er haldinn annað hvert ár á móti Skíðaþingi.

Fyrirlestrar á ársfundinum


Ársfundur og málþing SKÍ


Auglýst eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum

Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir að ráða landsliðsþjálfara alpagreina.

Sturla Snær náði sínum besta árangri í vetur

Undanfarna daga hefur Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður, verður við keppni í Noregi.

Fossavatnsgangan 2016

Á næstu dögum fer fram Fossavatnsgangan á Ísafirði. Á laugardaginn er 50km ganga en dagana á undan verða göngur við allra hæfi.

Andrésar andar leikarnir hefjast í næstu viku