Fréttir

Snorri með silfur í Finnlandi!

Í morgun fór fram 15km ganga með frjálsri aðferð í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2.sæti og nældi sér því í silfurverðlaun.

Snorri í 8.sæti í Finnlandi

Undanfarna tvo daga hafa þeir Brynjar Leó Kristinsson, Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson keppt á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi.

Ný stafaregla í skíðagöngu


Val á Topolino 2017

Eins og undanfarin ár sendir SKÍ keppendur á Topolino mótið á Ítalíu sem fram fer dagana 10.-11.mars 2017.

Fyrstu mót í skíðagöngu að hefjast

Nú fer keppnistímabilið að fara á fullt hjá okkar landsliðsfólki.

Styrkir Ólympíusamhjálparinnar vegna PyeongChang 2018


Alþjóðlegur eftirlitsmannafundur


Landsliðin komin á fullt

Um þessar mundir eru öll okkar landslið við æfingar erlendis.

Mótatöflur fyrir komandi vetur

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá endanlegum mótatöflum fyrir komandi vetur og má sjá þær hér að neðan.

Skíðagöngunefnd SKÍ auglýsir eftir þjálfurum/fararstjórum í vetur

Skíðagöngunefnd SKÍ auglýsir eftir áhugasömum þjálfurum/fararstjórum til að taka þátt í starfi vetrarins.