17. nóv. 2023
Hér má sjá mót vetrarins á snjóbrettum.
16. nóv. 2023
Hæfileikamótun í snjóbrettum er með æfingarhelgi á Höfuðborgarsvæðinu 8.-10. desember.
16. nóv. 2023
Hólmfríður Dóra tekur þátt í fyrsta Heimsbikarmótinu sínu um helgina og fer það fram í Zermatt- Cervinia á Ítalíu.
13. nóv. 2023
Keppnistímabilið byrjar vel hjá Degi og Kristrúnu, landsliðsfólkinu okkar í skíðagöngu.
09. nóv. 2023
Landsliðsfólkið okkar í skíðagöngu, Dagur Benediktsson og Kristrún Guðnadóttir, hefja keppnistímabilið í Olos, Muonio í Finnlandi á morgun föstudag 10. nóvember.
07. nóv. 2023
Ný afstaðið Skíðaþing, sem haldið var á Sauðárkróki 20. og 21. október sl., fagnaði því að vinna við stefnumótun um framtíð Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands sé hafin.
06. nóv. 2023
Skíðasamband Íslands hefur valið úrtakshóp fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fara fram í Gangwon í Suður Kóreu 19. janúar-1. febrúar 2024.
23. okt. 2023
Bjarni Th. Bjarnason var endurkjörinn formaður SKÍ til tveggja ára. Aðrir í stjórn voru einnig endurkjörin til tveggja ára, þau Hugrún Elvarsdóttir, Jón Egill Sveinsson og Gísli Reynisson. Formenn alpagreinanefndar Sigurður Sveinn Nikulásson og Einar Ólafsson Formaður skíðagöngunefndar voru einnig endurkjörnir. Aðalsteinn Valdimarsson er nýr Formaður snjóbrettanefndar.
22. okt. 2023
Þjálfari 1 sérgreinahlutinn í alpagreinum verður haldinn í Bláfjöllum (Tindastóll til vara) helgina 8.10. desember.
20. okt. 2023
Sveitarfélaginu Skagafjörður, Fisk Seafood og Kaupfélagi Skagfirðinga var veitt sérstök viðurkenning SKÍ fyrir framlag þeirra til uppbyggingar og reksturs skíðasvæðisins í Tindastóli.