Fréttir

FIS móti frestað í Bláfjöllum

Fyrirhuguðu FIS móti sem átti að vera í Bláfjöllum um næstu helgi, 25. og 26. febrúar hefur verið frestað um eina viku

Lokadagur HM í alpagreinum 2023


Þriðji dagur á HM 2023 - Fall er faraheill


Annar keppnisdagur á HM - Gauti í 45. sæti í stórsvigi


Fimm keppendur á HM í göngu

Alls fara fimm keppendur á HM í skíðagöngu sem fram fer í Planica í Slóveníu dagana 21. febrúar til 5. mars nk.

Fyrsti keppnisdagur á HM í Courchevel/Meribel er að baki


Búið er að draga út rásnúmer á HM í stórsvigi kvenna og karla


Katla Björg, Gauti og Jón Erik hefja keppni á morgun á HM í Frakklandi


Bikarmóti í alpagreinum á Ísafirði frestað

Bikarmót sem áætlað var 18. og 19. febrúar nk. á Ísafirði hefur verið frestað.

Brettamóti um helgina aflýst

Vegna sumarhita og leysinga hefur í Hlíðarfjalli sem búið var að endurskipuleggja um helgina frestað um óákveðinn tíma.