Fréttir

Heimsbikarinn í skíðagöngu hófst í dag - Snorri meðal keppenda

Heimsbikarmótaröðin í skíðagöngu hófst í dag á nýju tímabili.

Þjálfari 2 námskeið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á 2.stigi fyrir þjálfara í skíðagöngu.

Viðburðarríkir mánuðir að baki í starfi SKÍ

Undanfarna mánuði hefur ýmislegt verið í gangi hjá SKÍ.

Mótatöflur komandi vetrar

Skíðasamband Íslands hefur gefið út mótatöflur fyrir starfsemi komandi vetrar.

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í vetur

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir áhugasömum aðstoðarþjálfurum til að taka þátt í starfi vetrarins.

Breytingar á skrifstofu frá 1.júní 2019

Breytingar verða á starfsmannahaldi skrifstofu SKÍ frá og með 1.júní 2019.

Landsliðsþjálfarar SKÍ 2019-2020 ráðnir

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á landsliðsþjálfurum í öllum greinum

Samæfing í skíðagöngu 15.-17. júní

Fyrsta samæfing sumarsins er í umsjá Skíðagöngufélagsins Ulls og fer fram í Reykjavík 15.-17. júní 2019.

Skíðaþingi lokið - Nýr formaður

Fyrr í dag lauk skíðaþingi sem fram fór í Ólafsfirði.

Freydís Halla leggur keppnisskíðin á hilluna

Freydís Halla Einarsdóttir, lansdliðskona í alpagreinum úr Ármanni, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna í bili.