14. feb. 2019
Aðalkeppninni í stórsvigi kvenna á HM í Åre lauk í kvöld þar sem 60 efstu keppendurnir úr fyrri ferðinni öttu kappi.
14. feb. 2019
Fyrr í dag fór fram undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum.
14. feb. 2019
Aðalkeppni í stórsvig kvenna hófst kl. 14:15 að staðartíma, í dag, hér á HM í alpagreinum í Åre í Svíþjóð.
12. feb. 2019
Keppni á EYOF hélt áfram í dag og var keppt í öllum greinum.
12. feb. 2019
Á sunnudaginn var fór hin árlega Fjarðarganga fram á Ólafsfirði
11. feb. 2019
Setning á EYOWF fór fram í gær og keppni hófst í dag.
11. feb. 2019
Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum
11. feb. 2019
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu.
10. feb. 2019
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu.
09. feb. 2019
Heimsmeistaramót í alpagreinum fer fram í Åre þessa dagana.