07. apr. 2019
Í dag lauk Skíðamóti Íslands með keppni í svigi í Böggvisstaðafjalli á Dalvík.
06. apr. 2019
Verðlaunaafhending fyrir keppni í stórsvig á Skíðamóti Íslands 2019 fór fram í Bergi, menningarhúsinu á Dalvík núna síðdegis.
06. apr. 2019
Keppni í alpagreinum hófst á Skíðamóti Íslands á Dalvík í dag með keppni í stórsvigi.
06. apr. 2019
Keppni dagsins á Skíðamóti Íslands í skíðgöngu var 10/15 km ganga með hefðbundinni aðferð.
05. apr. 2019
Keppni hélt áfram í skíðagöngu á Skíðamóti Íslands í dag á Ísafirði.
04. apr. 2019
Skíðamót Íslands (SMÍ) hófst í dag með keppni í sprettgöngu.
04. apr. 2019
Atomic Cup, alþjóðleg FIS mótaröð, lauk í kvöld.
02. apr. 2019
Skíðamót Íslands hefst formlega á fimmtudaginn en mótið fer fram á tveimur stöðum í ár.
02. apr. 2019
Á morgun, miðvikudag, hefst Atomic Cup mótaröðin í Hlíðarfjalli á Akureyri.
02. apr. 2019
Á laugardaginn var fór Bláfjallagangan fram í frábæru aðstæðum