Verðlaunaafhending fyrir keppni í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2019 fór fram í menningarhúsinu Bergi á Dalvík núna síðdegis.
Dalvíkurbyggð bauð þar öllum keppendum, áhorfendum og starfsmönnum mótsins uppá léttar veitingar og var góð mæting.
Úrslit dagsins í öllum flokkum:
16-17 ára stúlkur:
1. Aðalbjörg Lillý Hauksdóttir - SLRB - 2:06,33
2. Ástríður Magnúsdóttir - SLRB - 2:09,34
3. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir - SKA - 2:10,45
16-17 ára piltar:
1. Gauti Guðmundsson - SLRB - 2:03,64
2. Guðni Berg Einarsson - Dalvík - 2:04,41
3. Aron Máni Sverrisson - SKA - 2:06,57
18-20 ára stúlkur:
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Ármanni - 2:04,85
2. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SLRB - 2:05,41
3. Vigdís Sveinbjörnsdóttir - SLRB - 2:06,12
18-20 ára piltar:
1. Georg Fannar Þórðarson - SLRB - 2:01,25
2. Tandri Snær Traustason - SLRB - 2:06,17
3. Darri Rúnarsson - SKA - 2:06,30
Fullorðinsflokkur - Konur:
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Ármanni - 2:04,85
2. Freydís Halla Einarsdóttir - Ármanni - 2:05,26
3. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SLRB - 2:05,41
Fullorðinsflokkur - Karlar:
1. Sturla Snær Snorrason - Ármanni - 1:59,71
2. Georg Fannar Þórðarson - SLRB - 2:01,25
3. Gílsi Rafn Guðmundsson - Ármanni - 2:01,29