Keppni á EYOF hélt áfram í dag og var keppt í öllum greinum. Baldur Vilhelmsson komst í úrslit í brettastíl (slopestyle) og endaði í 10.sæti.
Á morgun verður verður keppt í stórsvigi stúlkna í alpagreinum en í skíðagöngu og snjóbrettum verður frí frá keppni í einn dag.
Alpagreinar - Svig drengir
43.sæti - Aron Máni Sverrisson
Andri Gunnar Axelsson lauk ekki fyrri ferð.
Öll úrslit má sjá hér.
Skíðaganga - 5 / 7,5 km frjáls aðferð
Stúlkur
62.sæti - Kolfinna Íris Rúnarsdóttir 246.67 FIS stig (bæting á heimslista)
67.sæti - Fanney Rún Stefánsdóttir 272.88 FIS stig
Drengir
62.sæti - Jakob Daníelsson 185.13 FIS stig (bæting á heimlista)
80.sæti - Egill Bjarni Gíslason 224.01 FIS stig
Öll úrslit má sjá hér.
Snjóbretti - Brettastíll (slopestyle)
10.sæti - Baldur Vilhelmsson
28.sæti - Bjarki Arnarsson
30.sæti - Kolbeinn Þór Finnsson
31.sæti - Birkir Þór Arason
Öll úrslit má sjá hér.