19. feb. 2016
Sævar Birgisson og Brynjar Leó Kristinsson, landsliðsmenn í skíðagöngu, eru þessa dagana við keppni í Hudiksvall í Svíþjóð.
18. feb. 2016
Í dag kepptu þau Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir í svigi og Dagur Benediktsson í 10 km göngu á Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.
14. feb. 2016
Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 14-15 ára í alpagreinum.
14. feb. 2016
Um helgina fór fram samæfing í alpagreinum fyrir alla 16 ára og eldri við frábærar aðstæður.
13. feb. 2016
Í dag fóru fram fyrstu keppnir á Ólympíuleikum ungmenna.
12. feb. 2016
Vetrarólympíuleikar ungmenna voru settir fyrr í kvöld í Lillehammer í Noregi.