Fréttir

SKÍ auglýsir eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum

Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum

Orkugangan - úrslit

Á laugardaginn var fór Orkugangan fram í nágreni Húsavíkur

Benedikt í 20. sæti á HM unglinga í Svíþjóð

Í dag lauk keppni á HM unglinga á snjóbrettum sem fram fór í Klappen í Svíþjóð.

Benedikt í úrslit í risastökki (big air) á HM unglinga

Í dag fór fram keppni í risastökki á HM unglinga í Klappen í Svíþjóð

Baldur í 34. sæti á HM unglinga í Svíþjóð

Nú í vikunni fór fram keppni í brekkustíl (slopestyle) á HM unglinga á snjóbrettum í Klappen í Svíþjóð.

Bikarmeistarar 2019 í alpagreinum

Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í alpagreinum.

Bikarmeistarar 2019 í skíðagöngu

Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í skíðagöngu.

SMÍ 2019 - Úrslit úr liðaspretti

Skíðamóti Íslands lauk með keppni í liðaspretti á Ísafirði.

SMÍ 2019 - María og Sturla Íslandsmeistarar í svigi

Í dag lauk Skíðamóti Íslands með keppni í svigi í Böggvisstaðafjalli á Dalvík.

SMÍ 2019 - Verlaunaafhending fyrir stórsvig

Verðlaunaafhending fyrir keppni í stórsvig á Skíðamóti Íslands 2019 fór fram í Bergi, menningarhúsinu á Dalvík núna síðdegis.