Fréttir

Andrésarleikarnir 40 ára!

40. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 22.-25. apríl 2015.

Bikarmeistarar 2015 í 16 ára og eldri

Á Skíðamóti Íslands voru krýndir bikarmeistarar í skíðagöngu og í dag lauk bikarkeppni í alpagreinum.

Atomic Cup mótaröðinni lokið

Atomic Cup mótaröðinni lauk í gær, en mótaröðin fór fram á Akureyri.