Fréttir

HM í Cortina - Sturla Snær í 4.sæti í undankeppni í svigi

Rétt í þessu var að klárast undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina, Ítalíu.

HM í Cortina - Allar konurnar útúr í fyrri ferð í sviginu

Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Cortina á Ítalíu fer fram í dag.

HM í Cortina - Sturla Snær lauk ekki fyrri ferð

Fyrr í dag fór fram aðalkeppni karla í stórsvigi á HM í Cortina á Ítalíu.

HM í Cortina - Sturla Snær áfram í aðalkeppnina

Undankeppni karla í stórsvigi á HM í Cortina fór fram í dag.

HM í Cortina - Flottur árangur í stórsvigi kvenna

Tæknigreinarnar á HM í alpagreinum hófust í dag þegar keppt var í aðalkeppni í stórsvigi kvenna.

HM í Cortina 2021 - Allt sem þú þarft að vita

Heimsmeistaramót í alpagreinum fer fram í Cortina á Ítalíu þessa dagana.

Val á keppendum á HM í norrænum greinum 2021

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum.

Keppni lokið hjá Degi á HM U23 í Finnlandi

Dagur Benediktsson, B-landsliðsmaður í skíðagöngu, lauk keppni á HM U23 í dag með keppni í 15 km göngu með frjálsri aðferð.

Sprettgöngu lokið á HM U23 í skíðagöngu

Fyrr í dag fór fram undankeppni í sprettgöngu á HM U23 sem fram fer í Vuokatti í Finnlandi.

Katla Björg gerði vel í svigi í Rogla SLO í dag