Fréttir

HM U23 í skíðagöngu hefst á morgun

HM unglinga og HM U23 hefst í Vuokatti í Finnlandi á morgun.

Aðalbjörg Lilly með góða bætingu í Kongsberg

Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Kongsberg um helgina.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í skíðagöngu

Annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum.

Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára í alpagreinum.