23. jan. 2019
Í gær fór fram Evrópubikarmót á snjóbrettum í Font Romeu í Frakklandi.
23. jan. 2019
Í gær keppti Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, á tveimur svigmótum í New Hampshire fylki í Bandaríkjunum.
22. jan. 2019
Áfram hélt keppni á HM unglinga í skíðagöngu sem fram fer í Lahti, Finnlandi.
21. jan. 2019
Keppni dagsins á HM unglinga í skíðagöngu var sprettganga hjá U23 aldurshópnum.
20. jan. 2019
Í dag hófst keppni á HM unglinga í skíðagöngu sem fer fram í Lahti í Finnlandi.
18. jan. 2019
Framundan er Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, vetrarleikar.
16. jan. 2019
Í dag lauk snjóbrettakeppninni World Rookie Fest 2019 í Livigno á Ítalíu.
16. jan. 2019
Hilmar Snær Örvarsson varð í dag fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum!
15. jan. 2019
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á HM unglinga sem fram fer í Lahti í Finnlandi dagana 19.-27.janúar 2019.
14. jan. 2019
Landsliðsfólk SKÍ heldur áfram að gera virkilega góða hluti í alþjóðlegum FIS mótum erlendis.