Fréttir

Kristrún bætti sig í álfubikar

Um helgina tók Kristrún Guðnadóttir, B-landsliðskona í skíðagöngu, þátt í Scandinavian Cup í Vuokatti í Finnlandi.

Sturla Snær í 7.sæti á Ítalíu

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, keppti í dag á svigmóti á Ítalíu.

Tour de Ski - Glæsilegur endir hjá Snorra

Tour de Ski mótaröðinni í skíðagöngu lauk í dag. Mótaröðin hófst 29.desember 2018 og keppt var á sjö mótum í þrem löndum.

Flott mót hjá Andreu og Hólmfríði í Svíþjóð

Í gær og í dag fóru fram tvö svigmót í Duved, Svíþjóð.

Tour de Ski - Snorri í 30.sæti, fyrstu heimsbikarstig vetrarins!

Eftir hvíldardag í gær hélt Tour de Ski áfram, nú í Val di Fiemme á Ítalíu.

Landsliðsmenn í alpagreinum við keppni í Duved

Síðustu tvo daga fóru fram tvö alþjóðleg FIS mót í svigi í Duved, Svíþjóð.

Tour de Ski - Fín eltiganga hjá Snorra

Fimmta keppnin í Tour de Ski fór fram í dag í Oberstdorf, Þýskalandi.

Tour de Ski - Erfiður dagur hjá Snorra

Tour de Ski mótaröðin hélt áfram í dag en næstu tvær keppnir fara fram í Oberstdorf í Þýskalandi.

Tour de Ski - Frábær sprettganga hjá Snorra

Tour de Ski hélt áfram í morgun eftir einn hvíldardag þegar keppt var í sprettgöngu í Val Müstair í Sviss.