07. feb. 2018
Fyrsta móti Íslandsgöngunnar lokið
07. feb. 2018
Í dag var síðasta þátttökugreinin hjá íslensku keppendunum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Davos í Sviss.
07. feb. 2018
Freydís Halla Einarsdóttir, keppandi í alpagreinum, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018.
06. feb. 2018
Fyrr í dag fór fram stórsvig karla á HM unglinga sem fram fer í Davos í Sviss.
05. feb. 2018
Vetrarólympíuleikarnir í S-Kóreu verða settir formlega með setningarathöfn 9.febrúar kl.20:00 að staðartíma.
05. feb. 2018
Allir fimm íslensku keppendurnir á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 eru komnir í Ólympíuþorpið eftir langt ferðalag frá Íslandi, Noregi og Bandaríkjunum.
02. feb. 2018
Celsus sem er umboðsaðili EVY sólarvarnarinnar á Íslandi hefur gert samstarfssamning við Skíðasamband Íslands til næstu tveggja ára.
02. feb. 2018
Vetrarólympíuleikarnir fara fram í PyeongChang í S-Kóreu 9. - 25. febrúar 2018.
01. feb. 2018
Keppni í tæknigreinum hjá stelpum lauk í gær á HM unglinga.
30. jan. 2018
Um helgina fór fram seinni hluti af fyrsta stigs þjálfaranámskeiði á snjóbrettum.