Fréttir

Bikarmót á Ólafsfirði

Um liðna helgi fór fram bikarmót í skíðagöngu á Ólafsfirði

Bikarmót í alpagreinum í Bláfjöllum

Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 16 ára og eldri í alpagreinum

Benedikt Friðbjörnsson í 12.sæti í evrópubikar

Benedikt Friðbjörnsson, landsliðsmaður á snjóbrettum, keppti á sínu fyrsta evrópubikarmóti í gær.

Bikarmót í alpagreinum á Dalvík

Um helgina fór fram bikarmóti í fullorðinsflokki í alpagreinum á Dalvík

Fjarðargöngunni lokið

Fjarðargangann var haldin laugardaginn 24. febrúar á Ólafsfirði

PyeongChang 2018 - Snorri Einarsson lauk ekki keppni í 50 km

Í morgun keppti Snorri Einarsson í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð og hópstarti.

Snjóbrettamenn á ferð um landið

Um liðna helgi, 16.-18. febrúar, fór Einar Rafn Stefánsson landsliðsþjálfari á snjóbrettum ásamt nokkrum landsliðsmönnum

Úrslit frá bikarmóti á Akureyri


Bikarkeppni í alpagreinum í Bláfjöllum

Laugardaginn 17. febrúar fóru fram bikarmót í 12-13 og 14-15 ára flokkum í alpagreinum

PyeongChang 2018 - Sturla Snær lauk ekki keppni í stórsvigi

Keppni hélt áfram í nótt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu.