05. mar. 2021
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, náði virkilega góðum úrslit á alþjóðlegu FIS móti í Slóveníu í gær.
04. mar. 2021
Heimsmeistaramótið á snjóbrettum fer fram í Aspen, Bandaríkjunum, dagana 10.-16.mars næstkomandi.
03. mar. 2021
Keppni dagsins á HM í Oberstdorf var 15 km ganga með frjálsri aðferð hjá körlunum.
01. mar. 2021
Áfram héldu íslensku konurnar að keppa á FIS mótaröð í Abetone á Ítalíu í dag.