Fréttir

Bjarni í 3. sæti í svigi í Geilo (NOR) og með bætingar


Gauti sigraði í Passo Monte Croce (ITA)


Snorri er að keppa í World Cup Lillehammer


Tobias Hansen að ná sínum bestu puntkum í stórsvigi


Tillögur Skíðaþings á heimasíðuna

Dagskrá og tillögur sem liggja fyrir þinginu eru komnar á heimasíðuna sambandsins

Hæfileikamótun í Skíðagöngu, æfingaferð til Noregs


Jónas Egilsson nýr framkvæmdastjóri SKÍ

Jónas Egilsson hefur verið ráðinn nýr framkvændastjóri Skíðasambandsins.

Margar umsóknir um starf framkvæmdastjóra

Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra lauk á mánudaginn síðastaliðinn.

Sturla Snær leggur skíðin á hilluna

Sturla Snær Snorrason. landsliðsmaður í alpagreinum úr Ármanni, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna.

Starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar

Skíðasamband Íslands (SKÍ) leitar að öflugum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra sem hefur áhuga, getu og drifkraft til að leiða daglegan rekstur sambandsins.