Fréttir

Góð þátttaka og góður árangur á Bikarmóti í göngu

Góð þátttaka var á Bikarmóti í skíðagöngu sem fram fór um helgina í Hlíðarfjalli

Bikarmót 12-15 ára í alpagreinum flutt til Akureyar

Vegna slæmra skilyrða á Ísafirði, hefur verið ákveðið að flytja Bikarmót 12-15 ára sem átti að vera á Ísafirði í Hlíðarfjall um næstu helgi

Besti árangur Snorra

Snorri Einarsson kom 15. í mark í 50 km göngu í síðustu grein HM í göngu sem var lokagrein Heimsmeistaramótins í Planica í Slóveníu.

Snorri keppir á morgun í 50 km göngu á HM

Snorri Einarsson keppir í 50 km göngu á HM í Planica á morgun, sunnudag

Snorri í 22. sæti í 15 km göngu

Snorri Einarsson varð í 22. sæti í 15 km göngu sem var að ljúka á HM í Planica í Slóveníu.

FIS móti í Bláfjöllum frestað

FIS móti í alpagreinum sem átti að vera í Bláfjöllum um helgina, 4. - 5. mars er frestað

Vel gert hjá Kristrúnu og Gígju

Þær Kristrún Guðnadóttir og Gígja Björnsdóttir náðu góðum árangri í 10 km göngu á HM í dag í Planica.

Snorri Eyþór Einarsson með sinn besta árangur

Snorri Eyþór Einarsson varð í 28. sæti í 30 km skiptigöngu á HM sem var að ljúka í Planica í Slóveníu.

Snorri keppir í dag í 30 km göngu

Snorri Eyþór Einarsson keppir í dag í 30 km göngu.

ENL móti frestað

ENL móti sem tímasett hafði verið í Bláfjöllum um helgina er frestað vegna slæms veðurútlits