Tobias Hansen að ná sínum bestu puntkum í stórsvigi
30. nóv. 2022
Tobias Hansen var að keppa í stórsvigi í Levi í Finnlandi þar sem hann náði 34. sæti og fekk fyrir það 61.37 FIS-punkta. Þetta er hans besti árangur og gaman fyrir hann að ná þessu svona í upphafi vetrar. Úrslit úr mótinu má sjá hér.