Þrjár efstu í kvennaflokki í Slope Style, t.v. Anna Kamilla, Vildís og Unnur Sólveig.
Vildís Edwinsdóttir og Marínó Kristjánsson úr Brettafélagi Hafnarfjarðar sigruðu bæði tvöfalt á Bikarmóti Íslands á snjóbrettum fram fór í Hlíðarfjalli um helgina.
Mótið var gott og gæði mikil enda flest af okkar besta fólk með á mótinu, að sögn Aðalsteins Valdimarssonar formanns snjóbrettanefndar SKÍ.
Slope Style – fyrstu þrír í hverjum flokki
Fullorðnir - konur (2006 og eldri)
- Vildís Edwinsdóttir, BFH
- Anna Kamilla Hlynsdóttir, BFH
- Unnur Sólveig Hlynsdóttir, BFH
Fullorðinir - karlar (2006 og eldri)
- Marinó Kristjánsson, BFH
- Arnór Dagur Thoroddsson, BFH
- Baldur Vilhelmsson, SKA
U13 Drengir (2011-2012)
- Kári Fannar Brynjarsson, SKA
- Ísak Hrafn Jóhannsson, TIN
- Hafþór Gestur Sverrisson, BFF
U15 Drengir (2009-2010)
- Úlfur Harrysson Kvaran, BFH
- Sigurður Ægir Filippusson, SKA
- Jens Pétur Atlason, BFH
U13 Stúlkur (2011-2012)
- Lukka Viktorsdóttir, DAL
- Silja Marinósdóttir, SKA
- Lovísa Lilja Friðjónsdóttir, DAL
U17 Drengir (2007-2008)
- Jökull Bergmann Kristjánsson, SKA
U17 Stúlkur (2007-2008)
- Júlíetta Iðunn Tómasdóttir, SKA
- Alís Helga Daðadóttir, SKA
- Rakel Theodorsdóttir, BFH
Big Air – fyrstu þrír í hverjum flokki
Fullorðnir - konur (2006 og eldri)
- Vildís Edwinsdóttir, BFH,
- Anna Kamilla Hlynsdóttir,
- Unnur Sólveig Hlynsdóttir,
Fullorðnir - karlar (2006 og eldri)
- Marinó Kristjánsson, BFH
- Baldur Vilhelmsson, SKA
- Arnór Dagur Thoroddsson, BFH,
U13 Drengir (2011-2012)
- Óli Bjarni Ólason, SKA
- Kári Fannar Brynjarsson, SKA
- Hafþór Gestur Sverrisson, BFF
U15 Drengir (2009-2010)
- Sigurður Ægir Filippusson, SKA,
- Jens Pétur Atlason, BFH
- Anton Ingi Davíðsson, SKA
U17 Drengir (2007-2008)
- Jökull Bergmann Kristjánsson SKA,
U13 Stúlkur (2011-2012)
- Dagrún Katla Ævarsdóttir, SKA,
- Silja Marinósdóttir, SKA
- Lukka Viktorsdóttir, DAL
U17 Stúlkur (2007-2008)
- Alís Helga Daðadóttir, SKA,
- Júlíetta Iðunn Tómasdóttir, SKA
- 3. Rakel Theodorsdóttir, BFH
Fleiri myndir verða birtar á Facbook-síðu SKÍ og öll úrslit á heimasíðu SKÍ.