Öðrum keppnisdegi á Unglingameistaramóti Íslands lauk í dag á Ísafirði. Gott veður var á mótsstað í dag og gekk allt mótahald vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.
Alpagreinar - Stórsvig
15 ára drengir
1. Guðni Berg Einarsson
2. Alexander Smári Þorvaldsson
3. Aron Máni Sverrisson
14 ára drengir
1. Örvar Logi Örvarsson
2. Eyþór Þorsteinn Þorvarsson
3. Kristmundur Ómar Ingvarsson
15 ára stúlkur
1. Perla Karen Gunnarsdóttir
2. Íris Jóna Egilsdóttir
3. Klara Rán Þórðardóttir
14 ára stúlkur
1. Lovísa Sigríður Hansdóttir
2. Ólafía Elísabet Einarsdóttir
3. Hildur Védís Heiðarsdóttir
13 ára drengir
1. Brynjólfur Máni Sveinsson
2. Jón Erik Sigurðsson
3. Eiður Orri Pálmarsson
12 ára drengir
1. Torfi Jóhann Sveinsson
2. Benedikt Snær Runólfsson
3. Stefán Leó Garðarsson
13 ára stúlkur
1. Amalía Þórarinsdóttir
2. Rósey Björgvinsdóttir
3. Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir
12 ára stúlkur
1. Elín Elmarsdóttir Van Pelt
2. Sylvía Mist Árnadóttir
3. Inga Margrét Ingólfsdóttir
Skíðaganga - Hefðbundin aðferð
15-16 ára drengir - 5 km
1. Helgi Már Kjartansson
2. Sveinbjörn Orri Heimisson
3. Hilmar Tryggvi Kristjánsson
15-16 ára stúlkur - 5 km
1. Linda Rós Hannesdóttir
2. Sara Sigurbjörnsdóttir
13-14 ára drengir - 3.5 km
1. Jón Haukur Vignisson
2. Ástmar Helgi Kristinsson
3. Askur Freyr Andrason
13-14 ára stúlkur - 3,5 km
1. Hrefna Dís Pálsdóttir
2. Birta María Vilhjálmsdóttir
Öll úrslit eru komin inn á heimasíðu SKÍ hér og fyrir áhugasama er búið að reikna bikarstig sem má sjá hér.
Á morgun er á dagskrá flokkasvig í alpagreinum og parasprettur í skíðagöngu. Dagskrá mótsins og frekari upplýsingar má finna á heimasíðu mótshaldara hér.