Unglingameistaramót Íslands fór fram um helgina á Akureyri. Setning var á fimmtudagskvöldið og upphaflega átti fyrsta keppni að vera á föstudaginn, en sökum veðurs var mótahaldi þann daginn blásið af. Laugardagurinn var því langur en keppt var í tveimur greinum í bæði alpagreinum og skíðagöngu. Keppni í skíðagöngu fór alfarið fram í Kjarnaskógi og í dag, sunnudag, fór fram síðasta grein mótsins þar. Í gær var tekin ákvörðun um að aflýsa þriðju greininni í alpagreinum, sem átti að vera samhliðasvig.
Alpagreinar
Svig 12-13 ára stúlkur
Svig 12-13 ára drengir
Svig 14-15 ára stúlkur
Svig 14-15 ára drengir
Stórsvig 12-13 ára stúlkur
Stórsvig 12-13 ára drengir
Stórsvig 14-15 ára stúlkur
Stórsvig 14-15 ára drengir
Skíðaganga
13-14 ára 3,5 km F stúlkur
13-14 ára 3,5 km F drengir
15-16 ára 5 km F stúlkur
15-16 ára 5 km F drengir
13-14 ára 3,5 km C stúlkur
13-14 ára 3,5 km C drengir
15-16 ára 5 km C stúlkur
15-16 ára 5 km C drengir
Liðasprettur