Unglingameistarmót Íslands fer fram um helgina í Oddsskarði fyrir austan. Eftir reglugerðarbreytingar er mótið núna einungis fyrir alpagreinar og hófst keppni í gær með stórsvigi og hélt áfram í dag með svigi. Á morgun klárast mótið með keppni í samhliðasvigi. Aðstæður hafa verið góðar á svæðinu bæði færi og veður.
Öll úrslit má nálgast hér.
Föstudagur 8.apríl - Stórsvig
12-13 ára stúlkur
1. Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir - SFF
2. Hrefna Lára Pálsdóttir Zoega - SFF
3. Guðrún Dóra Erlingsdóttir - SKA
12-13 ára piltar
1. Arnór Alex Arnórsson - KR
2. Óskar Valdimar Sveinsson - DAL
3. Alex Bjarki Þórisson - ÁRM
14-15 ára stúlkur
1. Sonja Li Kristinsdóttir - SKA
2. Eyrún Erla Gestsdóttir - SKA
3. Rut Stefánsdóttir - SFF
14-15 ára drengir
1. Dagur Ýmir Sveinsson - DAL
2. Andri Kári Unnarsson - ÁRM
3. Eyvindur Halldórsson Warén - SKÍS
Laugardagur 9.apríl - Svig
12-13 ára stúlkur
1. Hrefna Lára Pálsdóttir Zoega - SFF
2. Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir - SFF
3. Guðrún Dóra Erlingsdóttir - SKA
12-13 ára piltar
1. Kári Freyr Orrason - ÁRM
2. Gísli Guðmundsson - ÁRM
3. Óskar Valdimar Sveinsson - DAL
14-15 ára stúlkur
1. Þórdís Helga Grétarsdóttir - VÍK
2. Sonja Li Kristinsdóttir - SKA
3. Sara Mjöll Jóhannsdóttir - ÁRM
14-15 ára drengir
1. Dagur Ýmir Sveinsson - DAL
2. Andri Kári Unnarsson - ÁRM
3. Ólafur Kristinn Sveinsson - SKA