Tobias er að keppa í Svíþjóð þessa dagana og er að stórbæta sig í stórsvigi. Í gær náði hann 45.80 punktum í Klovsjoe og fyrir nokkrum dögum skíðaði hann á 48.92 punktum í Duved. Góður árangur hjá þessum unga skíðamanni.