SMÍ - Kristrún og Snorri unnu sprettgönguna

Liðasprettur karla
Liðasprettur karla

Síðasti dagur Skíðamóts Íslands fór fram í dag og í skíðagöngunni var keppt í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.

Þau Kristrún Guðnadóttir og Snorri Einarsson, bæði úr Ulli, sigrðuð og bættu við í íslandsmeistarasafnið sitt. Snorri sigraði allar greinar um helgina og Kritrún tvær.

Öll úrslit frá Skíðamóti Íslands má finna hér í mótakerfi SKÍ.

Konur
1. Kristrún Guðnadóttir - Ullur
2. Salóme Grímsdóttir - Ullur
3. Birta María Vilhjálmsdóttir - SKA

Karlar
1. Snorri Einarsson - Ullur
2. Dagur Benediktsson - SFÍ
3. Isak Stianson Pedersen - SKA

Eftir sprettgönguna fór fram keppni í liðaspretti þar sem tveir skipa lið og taka sprett til skiptis.

Konur
1. Ullur - Kristrún Guðnadóttir og Salóme Grímsdóttir
2. SKA - Birta María Vilhjálmsdóttir og Gígja Björnsdóttir

Karlar
1. Ullur - Fróði Hymer og Snorri Einarsson
2. SFÍ - Albert Jónsson og Dagur Benediktsson
3. SKA 1 - Einar Árni Gíslason og Isak Stianson Pedersen

13-16 ára
1. SFÍ - Grétar Smári Samúelsson og Eyþór Freyr Árnason
2. SKA - Birkir Kári Gíslason og Róbert Bragi Kárason
3. SÓ 1 - Árni Helgason og Svava Rós Kristófersdóttir