Skíðasamband Íslands hefur valið í öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2020-2021. Valið var eftir áður útgefinni valreglu sem kynnt var haustið 2019.
Framundan er spennandi tímabil þar sem heimsmeistaramót fer fram í öllum þremur greinunum. HM í alpagreinum fer fram í Cortina á Ítalíu, HM í skíðagöngu í Oberstdorf í Þýskalandi og HM á snjóbrettum í Zhangjiakou í Kína. Er þetta í fyrsta skiptið sem stefnt er á þátttöku á HM á snjóbrettum.
Alpagreinar
A-landslið
María Finnbogadóttir
Sturla Snær Snorrason
B-landslið
Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir
Bjarki Guðmundsson
Georg Fannar Þórðarson
Gauti Guðmundsson
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir
Katla Björg Dagbjartsdóttir
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Skíðaganga
A-landslið
Albert Jónsson
Isak Stianson Pedersen
Snorri Eyþór Einarsson
B-landslið
Dagur Benediktsson
Kristrún Guðnadóttir
Snjóbretti
Landslið
Baldur Vilhelmsson
Benedikt Friðbjörnsson
Marinó Kristjánsson
Einnig verður valið í afrekshóp á snjóbrettum og verður hann kynntur seinna.