Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi 13.janúar 2021. ÍSÍ hefur samþykkt reglur fyrir starfsemi innan Skíðasambands Íslands.
Helstu breytingar eru að keppni getur hafist að nýju, en þó með takmörkunum við 50 manns í hólfi.
Allar upplýsingar um reglur SKÍ og skíðasvæðana er hægt að sjá hér. Einnig er hlekkur efst á heimasíðunni.