Í dag var tekin ný heimasíða í notkun. Nýja síðan er mun myndrænni og skemmtilegri en sú gamla, ásamt því að vera með mjög gott viðmót fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Hægt verður að sá alla viðburði SKÍ í viðburðadagatalinu og reglulega verða fréttir af starfinu okkar. Undir fræðslumálum má finna fræðsluefni en þar munum við setja skemmtilegt og fróðlegt efni sem tengist okkar starfi.