Snjóbrettanefnd SKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiði helgina 5-6. janúar á Akureyri. Námskeiðið er hugsað bæði fyrir nýja þjálfara og gamla.
Farið verður yfir grunnatriði í kennslu snjóbretta einnig verður farið yfir í kennslu á flóknari hlutum t.d. stökk, snúninga og margt fleira. Námskeiðið er frítt fyrir þjálfara skíða- eða snjóbrettadeilda. Félög eða þjálfara þurfa að sjá sjálf um gistingu og uppihald.
Jökull Elí snjóbrettaþjálfari/íþróttafræðingur og Sölvi Bernódus snjóbrettaþjálfari sjá um kennslu.
Dagskrá: (ath getur breyst með litlum fyrirvara)
Vonum að félög fjölmenni með sína þjálfara
Nákvæmari námskeiðislýsing og búnaðarlisti kemur þegar nær dregur
Skráning hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1Idc_q5eC_T8bZfGYPDvFsZwbxuTRk2ORtJ0U9vIF5Us/edit?usp=sharing