Þessa dagana er mikið um að vera hjá landsliðsfólki SKÍ í öllum greinum. Yfirlit yfir næstu keppnir má sjá hér: Einnig eru margir sem hafa tekið þátt í hæfileikamótun SKÍ í vetur að keppa á EYOF 2023 á Ítalíu í öllum greinum.