Katla Björg í 2.sæti á Ítalíu - Fjölmargar bætingar

Katla Björg Dagbjartsdóttir náði flottum árangri um helgina
Katla Björg Dagbjartsdóttir náði flottum árangri um helgina

Fjölmargt landsliðsfólk hefur verið við keppnir erlendis undanfarna daga. Margir hverjir hafa verið að ná bætingum á heimslista FIS og meðal annars náði Katla Björg í silfur verðlaun á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu. Hér að neðan má sjá helstu úrslit.

Alpagreinar

Passo Monte Croce, Ítalía
2.sæti - Katla Björg Dagbjartsdóttir, svig (77.81 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
24.sæti - Georg Fannar Þórðarson, svig (83.91 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.

Geilo, Noregur
23.sæti - Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, stórsvig (76.19 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.

Kaabdalis, Svíþjóð
31.sæti - Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, svig (75.85 FIS stig)
Öll úrslit hér.

Solda, Ítalía
26.sæti - Sigríður Dröfn Auðunsdóttir, svig (82.77 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.

Skíðaganga

Gålå, Noregur
115.sæti - Albert Jónsson, 15 km C (131.55 FIS stig)
29.sæti - Kristrún Guðnadóttir, 1,2 km C sprettganga (174.28 FIS stig)
90.sæti - Isak Stiansson Pedersen, 1,5 km C sprettganga (170.90 FIS stig)
Öll úrslit má sjá hér.

Gaellivare, Svíþjóð
62.sæti - Dagur Benediktsson, 1,4 km C sprettganga (182.81 FIS stig)
Öll úrslit hér.

Olos, Finnland
49.sæti - Albert Jónsson, 15 km F (102.06 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
53.sæti - Isak Stianson Pedersen, 1,4 km C sprettganga (151.43 FIS stig)
63.sæti - Dagur Benediktsson, 1,4 km C sprettganga (173.51 FIS stig)
39.sæti - Kristrún Guðnadóttir, 1,4 km C sprettganga (191.95 FIS stig)
22.sæti - Snorri Einarsson, 15 km F (74.01 FIS stig)
Öll úrslit hér.

Snjóbretti

Landgraaf, Holland - Evrópubikar
37.sæti - Benedikt Friðbjörnsson
46.sæti - Marinó Kristjánsson
58.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson
Öll úrslit má sjá hér.