Fjölmargt landsliðsfólk hefur verið við keppnir erlendis undanfarna daga. Margir hverjir hafa verið að ná bætingum á heimslista FIS og meðal annars náði Katla Björg í silfur verðlaun á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu. Hér að neðan má sjá helstu úrslit.
Alpagreinar
Passo Monte Croce, Ítalía
2.sæti - Katla Björg Dagbjartsdóttir, svig (77.81 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
24.sæti - Georg Fannar Þórðarson, svig (83.91 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.
Geilo, Noregur
23.sæti - Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, stórsvig (76.19 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.
Kaabdalis, Svíþjóð
31.sæti - Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, svig (75.85 FIS stig)
Öll úrslit hér.
Solda, Ítalía
26.sæti - Sigríður Dröfn Auðunsdóttir, svig (82.77 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
Öll úrslit hér.
Skíðaganga
Gålå, Noregur
115.sæti - Albert Jónsson, 15 km C (131.55 FIS stig)
29.sæti - Kristrún Guðnadóttir, 1,2 km C sprettganga (174.28 FIS stig)
90.sæti - Isak Stiansson Pedersen, 1,5 km C sprettganga (170.90 FIS stig)
Öll úrslit má sjá hér.
Gaellivare, Svíþjóð
62.sæti - Dagur Benediktsson, 1,4 km C sprettganga (182.81 FIS stig)
Öll úrslit hér.
Olos, Finnland
49.sæti - Albert Jónsson, 15 km F (102.06 FIS stig - bæting á heimslista FIS)
53.sæti - Isak Stianson Pedersen, 1,4 km C sprettganga (151.43 FIS stig)
63.sæti - Dagur Benediktsson, 1,4 km C sprettganga (173.51 FIS stig)
39.sæti - Kristrún Guðnadóttir, 1,4 km C sprettganga (191.95 FIS stig)
22.sæti - Snorri Einarsson, 15 km F (74.01 FIS stig)
Öll úrslit hér.
Snjóbretti
Landgraaf, Holland - Evrópubikar
37.sæti - Benedikt Friðbjörnsson
46.sæti - Marinó Kristjánsson
58.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson
Öll úrslit má sjá hér.