Hæfileikamótun alpagreinar - æfingahelgi í Oddsskarði

Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar í alpagreinum verður haldin í Oddsskarði 1.-3. desember fyrir árganga 2006-2009. Varahelgi 8.-10. desember.

Verð:30.000,- kr. greiðist við skráningu inn á 0162-26-3860 kt. 590269-1829 og takið fram fyrir hvern er verið að greiða.

Skráningarfrestur er til og með 28. nóvember.

Skráning fer fram hér: Hæfileikamótun alpagreina - æfingarhelgi 1.-3. des | Skíðasamband Íslands (ski.is)

 

Dagskrá

Föstudagur 1. des

Mæting kl. 18:00 TBA

Æfing kl. 19:00-20:30

Matur

Laugardagur 2. des

Morgunmatur

Æfing 09:30-11:30

Hádegismatur

Æfing 13:00-15:00

Kaffihressing

Kvöldmatur

 

Sunnudagur 3. des

Morgunmatur

Æfing 09:30-11:30

Hádegismatur

Æfing 12:30-14:00

Frágangur og heimferð