Hæfileikamótun á snjóbrettum 12.-14. janúar

Æfingarhelgi Hæfileikamótunnar á snjóbrettum verður haldin á Dalvík 12-14. janúar fyrir öll fædd 2005-2010.

Gisting, lyftukort, matur(fyrir utan millimál) og afþreyfing innifalið í verði. Hvetjum iðkendur af öllu landinu til að koma til Dalvíkur. Fullt af frábærum þjálfurum og góður undirbúingur fyrir góðan vetur.

Nú er bara fjölmenna og búa til skemmtilegar minngar á snjóbretti.

 

Drög af dagskrá:

Föstudagur:

  •  Mæting í skíðaskálann á Dalvík 18:00-19:00
  • Æfing kl. 20:00-21:00
  • Kvöldhressing

Laugardagur:

  • Morgunmatur
  • Æfing 10:00-12:00
  • Hádegismatur
  • Æfing 13:00-15:00
  • Kaffihressing
  • Sund eða önnur afþreying
  • Kvöldmatur

Sunnudagur:

  • Morgunmatur
  • Æfing 10:00-12:00
  • Hádegismatur
  • Æfing 12:30-14:00
  • Frágangur og heimferð

Hvert félag eða iðkendur þurfa sjálfir að koma sér til og frá Dalvík.

Verð: 20.000 - kr sem greiðist við skráningu inn á kt. 590269-1829 - banki 0162-26-3860

Skráningarfrestur er til og með 8. janúar - skráning fer fram í gegnum ski@ski.is Takið fram nafn, fæðingarár, félag og símanúmer forráðafólks.

Nánari dagskrá kemur þegar nær dregur.

(Fréttin hefur verið uppfærð - breytt dags.)