Fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 16 ára og eldri í alpagreinum fer fram um helgina á Akureyri. Haldin verða tvö svig og tvö stórsvig og verða þau öll ENL FIS mót. Einungis verða þrjú af þessum fjórum mótum bikarmót og því til bikarstiga, bæði stórsvigin og fyrra svigið gilda til bikarstiga. Veðurspáin fyrir helgina er góð og hvetjum við fólk til að koma og fylgjast með.
Hægt verður að fylgjast með lifandi tímatöku hér.
Dagskrá mótsins má sjá hér að neðan.
Föstudagur 8. janúar
Kl. 14:00 Fararstjórafundur – Fundarherbergi ÍBA Glerárgötu 26
Tímasetningar
|
Föstudagur 08.01.2016 Svig konur Strompur |
Föstudagur 08.01.2016 Svig karlar Strompur
|
Skoðun |
17:15 |
17:15 |
Start |
18:00 |
18:25 |
Skoðun seinni ferð |
19:30 |
19:30 |
Start seinni ferð |
20:00 |
20:25 |
Fararstjórafundur í Strýtu að keppni lokinni.
Laugardagur 9. janúar:
Tímasetningar
|
Laugardagur 9.01.2016 Stórsvig konur Suðurbakki |
Laugardagur 9.01.2016 Stórsvig karlar Suðurbakki
|
Skoðun |
10:00 |
10:00 |
Start |
10:45 |
11:15 |
Skoðun seinni ferð |
12:30 |
12:30 |
Start seinni ferð |
13:15 |
13:45 |
|
Svig konur Strompur |
Svig karla Strompur |
Skoðun |
15:00 |
15:00 |
Start |
15:30 |
16:00 |
Skoðun seinni ferð |
17:00 |
17:00 |
Start seinni ferð |
17:30 |
17:45 |
Fararstjórafundur í Strýtu að keppni lokinni
Sunnudagur 10. janúar
Tímasetningar
|
Sunnudagur 10.01.2016 Stórsvig Konur Suðurbakki
|
Sunnudagur 10.01.2016 Stórsvig Karlar Suðurbakki
|
Skoðun |
10:00 |
10:00 |
Start |
10:45 |
11:15 |
Skoðun seinni ferð |
12:30 |
12:30 |
Start seinni ferð |
13:15 |
13:45 |
Verðlaunaafhending við Strýtu að keppni lokinni