Dagskrá FIS snjóbrettamóts um helgina

Dagskrá FIS snjóbrettamótsins um helgina og lokamóts ársins hefur verið breytt lítillega. Hún er sem hér segir:

Föstudagur 15. apríl

kl. 17:00 - Æfingar í Hlíðarfjalli

kl. 19:00 - Æfingum lýkur

kl. 20:00 - Liðstjórafundur, Skipagata 9, 3. hæð

 

Laugardagur 15. apríl - "Slopstyle"

kl. 09:30 - Mæting keppenda í Hlíðarfjlall - Rásnúmerum úthlutað og dagskrá keppninnar yfirfarin

kl. 10:00 - Æfingar

kl. 11:00 - Keppni hefst - Slopestyle fyrir FIS keppendur - tvær umferðir,

Verðlaunaafhending að lokinni keppni

kl. 13:15 - Fundur með keppendum

kl. 13:30 - Æfingar fyrir U9-U13

kl. 14:00 - Keppni hefst "Slopestyle" fyrir U9-U13 - tvær umferðir

Verðlaunaafhending að lokinni keppni

Sunnudagur 16. apríl - Slopestyle

kl. 09:30 - Mæting keppenda - númerum úthlutað

kl. 10:00 - Æfingar hefjast

kl. 11:00 - Keppni í "Big Air". Tvær umferðir (jumps)

Verðlaunaafhending að keppni lokinni