Síðasta mót vetrarins í alpagreinum fór fram í dag og þar með lauk bikarkeppninni. Alls voru 10 mót sem fóru fram og giltu þau öll í fullorðinsflokki.
Listi yfir alla bikarmeistara vetrarins.
Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir, SKRR, 980 stig
2. Jóhanna Lilja Jónsdóttir, UÍA, 494 stig
3. Harpa María Friðgeirsdóttir, SKRR, 480 stig
Karlar
1. Gauti Guðmundsson, SKRR, 440 stig
2. Björn Davíðsson, BBL, 435 stig
3. Georg Fannar Þórðarson, SKRR, 400 stig
18-20 ára stúlkur
1. Harpa María Friðgeirsdóttir, SKRR, 580 stig
2. Agla Jóna Sigurðardóttir, SKRR, 480 stig
3. Ingibjörg Embla Min Jónsdóttir, SKA, 350 stig
18-20 ára drengir
1. Alexander Smári Þorvaldsson, SKA, 520 stig
2. Gauti Guðmundsson, SKRR, 500 stig
3. Hákon Karl Sölvason, SKA, 140 stig
16-17 ára stúlkur
1. Signý Sveinbjörnsdóttir, SKRR, 720 stig
2. Jóhanna Lilja Jónsdóttir, UÍA, 640 stig
3. Lovísa Sigríður Hansdóttir, SKRR, 520 stig
16-17 ára drengir
1. Björn Davíðsson, BBL, 600 stig
2. Jón Erik Sigurðsson, SKRR, 460 stig
3. Sigmar Breki Sigurðsson, SKRR, 290 stig
Bikarkeppnina í heild sinni er hægt að sjá hér.