Um helgina fór fram Unglingameistaramót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í unglingaflokkum í bæði alpagreinum og skíðagöngu.
Hér að neðan má sjá efstu einstaklinga í öllum flokkum. Öll bikarstig má svo sjá hér.
12-13 ára stúlkur
1. Elín Elmarsdóttir Van Pelt 372 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Sonja Lí Kristinsdóttir 360 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Margrét Davíðsdóttir 269 stig - Breiðablik
12-13 ára drengir
1. Guðjón Guðmundsson 445 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Stefán Gíslason 375 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
3. Torfi Jóhann Sveinsson 336 stig - Skíðafélag Dalvíkur
14-15 ára stúlkur
1. Hildur Védís Heiðarsdóttir 414 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Ólafía Elísabet Einarsdóttir 389 stig - Breiðablik
3. Karen Júlía Arnarsdóttir 336 stig - Skíðafélag Akureyrar
14-15 ára drengir
1. Jón Erik Sigurðsson 520 stig - Breiðablik
2. Örvar Logi Örvarsson 322 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
3. Pétur Reidar Kolsöe Pétursson 291 stig - Ármann
Félagakeppni
12-13 ára stúlkur: Skíðaráð Reykjavíkur
12-13 ára drengir: Skíðaráð Reykjavíkur
14-15 ára stúlkur: Breiðablik
14-15 ára drengir: Breiðablik
13-14 ára stúlkur
1. Birta María Vilhjálmsdóttir 720 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Unnur Guðfinna Daníelsdóttir 640 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir 430 stig - Skíðagöngufélagið Ullur
13-14 ára drengir
1. Jón Haukur Vignisson 800 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Ástmar Helgi Kristinsson 640 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
3. Frosti Gunnarsson 425 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
15-16 ára stúlkur
1. Hrefna Dís Pálsdóttir 880 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Eva Rakel Óskarsdóttir 520 stig - Skíðagöngufélagið Ullur
3. Linda Rós Hannesdóttir 500 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
15-16 ára drengir
1. Hilmar Tryggvi Kristjánsdóttir 825 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Ævar Freyr Valbjörnsson 780 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Einar Árni Gíslason 620 stig - Skíðafélag Akureyrar
Félagakeppni
13-16 ára: Skíðafélag Ísfirðinga