Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í alpagreinum.
Hér að neðan má sjá efstu einstaklinga í öllum flokkum. Öll bikarstig má svo sjá hér.
16-17 ára stúlkur
1. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 860 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Fríða Kristín Jónsdóttir 575 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Ástríður Magnúsdóttir 545 stig - Breiðablik
16-17 ára drengir
1. Gauti Guðmundsson 700 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Guðni Berg Einarsson 690 stig - Skíðafélag Dalvíkur
3. Aron Máni Sverrisson 585 stig - Skíðafélag Akureyrar
18-20 ára stúlkur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 500 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Agla Jóna Sigurðardóttir 476 stig - Breiðablik (fleiri sigrar)
3. Rakel Kristjánsdóttir 476 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
18-20 ára drengir
1. Georg Fannar Þórðarson 980 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Darri Rúnarsson 560 stig - Skíðafélag Akureyrar
3. Tandri Snær Traustason 450 stig - Breiðablik
Konur
1. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 468 stig - Skíðafélag Akureyrar
2. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 465 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
3. Agla Jóna Sigurðardóttir 397 stig - Breiðablik
Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson 765 stig - Skíðaráð Reykjavíkur
2. Gísli Rafn Guðmundsson 553 stig - Ármann
3. Jón Óskar Andrésson 424 stig - Skíðafélag Akureyrar
Félagakeppni
16-17 ára stúlkur: Skíðafélag Akureyrar
16-17 ára drengir: Skíðafélag Akureyrar
18-20 ára stúlkur: Skíðaráð Reykjavíkur
18-20 ára drengir: Skíðaráð Reykjavíkur
Konur: Ármann
Karlar: Skíðafélag Akureyrar
Heildarstig (allir 12 ára og eldri): Skíðaráð Reykjavíkur