Fréttir

SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir HM jr. 2024

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara til að fara með keppendur á Heimsmeistaramót unglinga 2024

Sex keppendur á YOG

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í skiða- og brettagreinum á Vetrarólympíuleikum ungmenna (Youth Olympic Games eða YOG) sem fram fara í Kóreu 19. janúar til 1. febr. nk.