Fréttir

Ski Tour - Snorri í 37.sæti að loknum þremur keppnum

Áfram hélt Ski Tour mótaröðin í gær þar sem Snorri Einarsson er meðal þátttakenda.

Bikarmót í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina

Um síðustu helgi fór fram annað bikarmót SKÍ í skíðagöngu.

Snorri byrjar Ski Tour vel - 36.sæti eftir Östersund

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, hóf leik um helgina á Ski Tour mótaröðinni sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu.

Alpagreinar - Sturla Snær í 15. sæti í Asíubikar

Sturla Snær Snorrason, skíðamaður úr Ármanni, hefur undanfarna daga verið við keppni í Asíubikarmótum í Suður Kóreu.

Snjóbretti - Baldur og Marinó sigruðu báðir í Noregi

Snjóbrettamennirnir Baldur Vilhelmsson og Marinó Kristjánsson héldu áfram að gera virkilega góða hluti á Norges Cup mótaröðinni um helgina.

Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum.

Sturla Snær keppti í Evrópubikar um helgina

Alpagreinar - Sturla Snær Snorrason, skíðamaður úr Ármanni, keppti á tveimur svigmótum á Evrópubikarmótinu í Jaun í Sviss um helgina.

Benedikt í 3. sæti í Austurríki

Benedikt Friðbjörnsson, snjóbrettamaður úr SKA, keppti um helgina á Penken Battle snjóbrettamótinu á Q-Parks mótaröðinni í Penken Park í Austurríki.

Baldur með tvöfaldan sigur í Noregi

Snjóbretti - Baldur Vilhelmsson úr SKA og Marinó Kristjánsson úr Breiðabliki voru meðal keppenda snjóbrettamóti á Norges Cup mótaröðinni í Kirkerud í Noregi um helgina.

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Í dag lauk fyrsta bikarmóti vetrarins í skíðagöngu sem fram fór á Ísafirði.