20. jan. 2017
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum.
20. jan. 2017
Á morgun keppir Brynjar Leó Kristinsson í heimsbikar í Ulricehamn í Svíþjóð.
19. jan. 2017
Undanfarna daga hefur unglingalandslið og afrekshópur á snjóbrettum verið við æfingar og keppni í Livigno á Ítalíu.
15. jan. 2017
Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Bærum í Norgegi í gær.
14. jan. 2017
Í dag fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum þegar keppt var í tveimur svigmótum á Dalvík. Bæði mótin voru alþjóðleg FIS ENL mót og gefa því punkta inná heimslista FIS.
13. jan. 2017
Hér má finna allar upplýsingar um beinu útsendinguna frá FIS ENL mótinu á Dalvík sem fram fer á morgun, laugardaginn 14.janúar.
12. jan. 2017
Á laugardaginn fara fram tvö alþjóðleg FIS mót í alpagreinum á Dalvík og keppt verður í svigi. Mótið er ekki hluti af bikarmótaröð SKÍ og því einungis mót sem gefur alþjóðlega FIS punkta.
08. jan. 2017
Um helgina keppti Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, á tveimur stórsvigsmótum í Hafjell í Noregi.
05. jan. 2017
Seinni partinn í dag keppti Freydís Halla Einarsdóttir á svigmóti í Burke Mountain í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Norður Ameríku álfukeppninni (NAC) sem er sú sterkasta í Bandaríkjunum.
05. jan. 2017
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.